Vintage kort
Vintage kort

Vintage kort

Regular price
990 kr
Sale price
990 kr
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Fágæt kort með áprentuðum verkum eftir Jón Engilberts

Tove Engilberts, ekkja Jóns, lét prenta nokkrar gerðir af kortum með listaverkum eftir eiginmann sinn stuttu eftir andlát hans 1972. Kortin voru afskaplega vinsæl, enda Jón magnaður listamaður. Þessar tvær gerðir eru úr upprunalegu upplagi.

Opinberun - Blönduð tækni 1962 Stærð: 15x20.5 cm

Við hafið - Blönduð tækni 1955-57 Stærð: 14x15 cm

Kortin voru prentuð hjá Litbrá-offset og koma í plasti með umslagi