
Sjö gullfallegar eftirprentanir gerðar um árið 1944-45 í bók sem var gefin út í tilefni 100 ára dánadags Jónasar Hallgrímssonar. Þetta var mikil viðhafnarútgáfa og var Jón Engilberts fengin til að mála sjö verk við ljóð Jónasar.
Allar sjö myndirnar fást saman í pakka og er hver mynd sett á A4 blað með heiti ljóðsins prentað á blaðið.
Myndin sjálf er 18,5 x 25 cm