Verk Jóns Engilberts við ljóð Jónasar Hallgrímssonar

Dagur Íslenskrar tungu var á laugardaginn síðastliðinn, 16 nóvember og í því tilefni gefum við pakkan með öllum sjö myndunum með hverri pöntun til 24 nóvember.

Jón Engilberts málaði myndirnar fyrir viðhafnarútgáfu á ljóðum Jónasar Hallgrímssonar sem gefin var út árið 1945 á 100 ára dánardegi Jónasar.

Ljóðin komu út í tveim bindum og þykir hin glæsilegasta. Verk Jóns vöktu mikla athygli og gera enn.

Nú hafið þið tækifæri á að eignast þessar myndir sem kaupauka við gerða pöntun.

Leave a comment