Pop-up í Víkingsheimilinu, Fossvogi

Þá er frábær helgi að baki. Okkur langar að þakka öllum sem komu og kíktu til okkar og versluðu við okkur. Við frumsýndum nýju vörurnar sem við höfum verið að vinna að síðustu vikur og mánuði og við erum þakklát fyrir viðbrögðin sem við höfum fengið.

Næst á dagskrá hjá okkur er svo Jóla Pop-up í Laugardalshöllinni 30 nóv-1 des.

Við hlökkum til að sjá ykkur þar!

Takk fyrir okkur

1 comment

  • Muchas gracias. ?Como puedo iniciar sesion?

    iibwchsjpr

Leave a comment